STARFSSVIÐ

H. J. Andersen veitir lögmannsþjónustu á sviðum einka- og sakamála ásamt því að veita almenna lögfræðiráðgjöf til viðskiptavina sinna.

Markmið H. J. Andersen er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu sem og að vera til staðar þegar viðskiptavinurinn þarf á því að halda. Að sjálfsögðu er kappkostað við að veita viðskiptavinunum faglegt, heiðarlegt og raunverulegt mat á stöðu mála, óháð öðrum hagsmunum.